Um okkur
Um okkur
Félagið VBT var stofnað þann 30. Júlí 2020 af þeim Bjarka Þórarinssyni og Þorvaldi Einarssyni sem jafnframt eru eigendur fyrirtækisins. Tilgangur fyrirtækisins er að veita þjónustu á sviði jarðvinnu og vélavinnu ásamt því að bjóða uppá burðarvirkjahönnun í smærri verkefnum.
Við höfum báðir unnið við hverskonar jarðvinnuverkefni og erum báðir menntaðir byggingartæknifræðingar.
VBT er vel tækjum búið sem henta í ýmiskonar verkefni.
Það er okkar metnaður að þjónusta viðskipta vini okkar eins vel og kostur er og leggjum við ríka áherslu á bæði snyrtilegt vinnusvæði á meðan framkvæmdum stendur og svo góðan frágang í lok framkvæmda.
Bjarki Þórarinsson
Þorvaldur Einarsson (Tolli)